Ást Er
Ólífuolía-Platínudropinn
Ólífuolía-Platínudropinn
Couldn't load pickup availability
Platínudropinn (tilvalin til steikingar):
Platínudropinn er unninn úr blöndu af manzanilla- og morisca-þrúgunni. Olían hefur milt ávaxtabragð þar sem léttir tónar beiskleika og piparbragðs kallast á í góðu jafnvægi.
Nánar um Búkonuolíurnar:
Búkonuolían er unnin úr fyrsta flokks ólífum frá Extremadura-héraðinu á Spáni sem frægt er fyrir landbúnað. Olían er framleidd hjá fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1942 og hefur hún hlotið fjölda verðlauna. Allar olíurnar frá Búkonu eru kaldpressaðar jómfrúarolíur (e. extra virgin) og er það hæsti gæðaflokkur. Ólífuolíurnar eru ekki bragðbættar en eru unnar úr mismunandi þrúgum og þrúgublöndum. Þær má nota í alla matargerð og einnig til steikingar, en þá á að hita hana hægt
Share

