Um okkur

Við erum vinkonur sem ákváðum að láta gamlan draum rætast og sameina krafta okkar með að opna þessa fallegu lífsstílsbúð. Nafnið á búðinni ber það skemmtilega heiti Ást-Er sem er samansett af fyrstu stöfunum í nöfnum okkar beggja,þas. Ásta og Erna.

Við kappkostum að bjóða  uppá fallega og sérstaka gjafa -og lífsstílsvöru sem hentar öllum aldurshópum. Ást-Er að taka á móti þér/ykkur með bros á vör og gleði í hjarta.